
Sýnileiki, samstaða og stafræn tilvera var yfirskrift dagskrár í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafa.sem var haldin í gær
Það var glaðvær hópur náms- og starfsráðgjafa sem hittist á Grand hótel við Sigtún.og augljós tilhlökkun. Einnig voru náms- og starfsráðgjafar og aðrir áhugasamir sem fylgdust með í gegnum streymi.
Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hóf daginn með ávarpi og þakkar Félag náms- og starfsráðgjafa ráðherra fyrir kröftug orð í garð fagsins og stéttarinnar
Einn af hápunktum dagsins var veiting viðurkenningar fyrir störf í þágu náms- og starfsráðgjafar.
Nánari fréttir og myndr af dagskrá í tilefni Dags náms- og starfsráðgjafar munu fylgja síðar
Mynd fengin af Fb síðu Lilju Daggar Alfreðsdóttur @liljaalf