Hætt hefur verið við málþing Dr. Rons Sultana vegna aðstæðna í heiminum.
Mánudagur, 9. March 2020 - 16:30
Hvar finnur þú náms- og starfsráðgjafa?
Grunnskólum
Framhaldsskólum
Háskólum
Símenntunarmiðstöðvum
Vinnumálastofnun
Þjónustumiðstöðvum
Endurhæfingaraðilum
Sjálfstætt starfandi
Lokaður hópur fyrir félagsmenn
Hvernig verður maður náms- og starfsráðgjafi?
Náms- og starfsráðgjöfer kennd við Háskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám á meistarastigi sem lýkur með meistaraprófi (120e). Að námi loknu sækir hver og einn um lögverndað starfsheiti sem náms- og starfsráðgjafi.
Lausar stöður fyrir náms- og starfsráðgjafa
Náms- og starfsráðgjafi í Rangárþing: Auglýst er eftir náms- og starfsráðgjafa í 100% starf við Grunnskólann Hellu, Laugalandsskóla í Holtum og Hvolsskóla sem allir eru staðsettir í Rangárvallasýslu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Meiri upplýsingar má finna hér.
Salaskóli: Náms- og starfsráðgjafi óskast í Salaskóla um er að ræða 100% starfshlutfall. Meiri upplýsingar má finna hér.
Ef þið hafið upplýsingar um lausar stöður fyrir náms- og starfsráðgjafa, sendið póst á fns@fns.is og við auglýsum stöðuna hér og sendum út á póstlistann.