Ályktun frá aðalfundi FNS

Á aðalfundi Félags náms- og starfsráðgjafa sem haldinn var 29. apríl sl. var samþykkt ályktun vegna vinnu við stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf. Ályktunina og greinargerð sem henni fylgdi má finna hér

Mánudagur, 23. maí 2016 - 11:30