Vorfundur fræðslunefndar FNS

Vorfundur fræðslunefndar FNS verður haldinn þann 10. maí nk. kl. 15.30 í Sæmundarskóla. Hrönn Baldursdóttir kynnir verkefnið Styrkur og stefna í námi - hópráðgjöf með útivist. Fundurinn hefst á kynningu og að henni lokinni verður haldið út í vorið í endurnærandi göngu og jóga við Reynisvatn. Áætlað er að dagskráin taki u.þ.b. 2 klukkustundir. Boðið verður uppá létta hressing í boði félagsins. Fræðslunefndin hlakka til að sjá sem flesta.

Skráning fer fram hér og auglýsingu um viðburðinn má finna hér

Fimmtudagur, 27. apríl 2017 - 14:30