Verzlunarskóli Íslands - opið hús 9. mars fyrir 10. bekkinga

Miðvikudaginn 9. mars opnar Verzlunarskóli Íslands dyr sínar og byður nemendum í 10. bekk í heimsókn. Boðið er upp á klukkutíma kynningu á námi skólans og félagslífi þess.  Kynningar hefjast kl. 15.  Nauðsynlegt er að skrá sig - sjá Opið hús fyrir nemendur í 10. bekk | Fréttir | Verzlunarskóli Íslands (verslo.is)

Miðvikudagur, 2. March 2022 - 9:30