Hér er að finna ýmiss konar hagnýtt efni sem gagnast getur á öllum skólastigum. Ábendingar varðandi efni eru vel þegnar og sendast á fns@fns.is.
Hér má finna kynningarglærur um framhaldsskólana og lista yfir námsbrautir framhaldsskólanna. Þessar upplýsingar voru unnar af Ásthildi G. Guðlaugsdóttur náms- og starfsráðgjafa vorið 2017. Verkefnið var styrkt af Erasmus+ og samstarfsáætlun ESB.
Tenglar á áhugaverðar síður sem nýta má með ráðþegum
Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar
Námsefni