Velheppnað málþing á vegum FNS og námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf

Á sl fimmtudag var haldið málþing á vegum FNS og námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands "Leiðin langa inn á vinnumarkað“. 
Í kjölfariðræddi RÚV við Kristjönu Stellu Blöndal um brottfall og aðgerðir gegn því. Frétt og viðtalið við Stellu má finna hér

 

 

 

Laugardagur, 17. febrúar 2018 - 16:45