Vel sótt ráðstefna á árlegum degi náms- og starfsráðgjafar

Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar, Félag náms- og starfsráðgjafa, Norræna tengslanetið um menntun fullorðinna og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins héldu ráðstefnu með yfirskriftinni Færni til framtíðar - mótun starfsferils föstudaginn 30. nóvember sl. og var hún hlut af árlegum degi náms- og starfsráðgjafar. Hér má finna frétt af heimasíðu erasmusplus.is um ráðstefnuna. 

 

Mánudagur, 2. nóvember 2015 - 14:15