Vel heppnaður dagur/ar náms- og starfsráðgjafa

Dagana 26. og 27. október sl. var dagur náms- og starfsráðgjafa haldin hátíðlegur á Hótel Natura. Hjónin dr. Lengelle og dr. Meijer héldu þar tveggja daga námskeið. Námskeiðið  sló heldur betur í gegn og vorum við hæstánægð hversu margir félagsmenn mættu

Þökkum fræðslunefndinni kærlega fyrir mjög góðan undirbúning,.

Miðvikudagur, 1. nóvember 2017 - 17:00