Starfsþróunarráðgjöf í boði fyrir félagsfólk VR - samstarf við Mími símenntun

Starfsþróun í brennidepli með aðkomu náms- og starsráðgjafa samstarf Mímis símenntunar og VR.

Það er mikilvægt hverjum einstaklingi að finna fyrir þróun í starfi, að sjá hvernig hæfni og færni eflist og hagnýta þekkiningu þegar kemur að nýjum verkefnum og áskorunum. Hér getur náms- og starfsráðgjafi beitt sínni sérfræðiþekkingu og veitt liðsinni.

Kristín Erla Þráinsdóttir náms- og starfsráðgjafi hjá Mími símenntun er tekin tali í nýjast tölublaði VR og segir frá samstarfi Mímis símentunar og VR um að veita félagsfólki starfsþróunarráðgjöf. Eins og segir í viðtali við Kristínu Erlu þá er markmiðið að aðstoða félagsfólk við ákvarðanatöku um nám eða stöðu á vinnumarkaði, sem og kanna leiðir til starfsþróunar. Leitast er við að veita einstaklingsmiðaða ráðgjöf sem getur verið bæði á íslensku og ensku, eftir aðstæðum hverju sinni.

Frábært framtak og til fyrirmyndar!

Sjá nánari frétt hér frá Mími símenntun

Mánudagur, 21. March 2022 - 14:30