Skráning er hafin !

Ágæta félagsfólk FNS

Skráning er hafin á haustráðstefnu FNS sem haldin verður á Akureyri dagana 10. og 11. nóvember. Helstu upplýsingar um ráðstefnuna má finna í meðfylgjandi auglýsingum.

Skráningin fer fram í gegnum eftirfarandi hlekki:

Fyrir ráðstefnupakka 1 og 2:  https://forms.gle/PJrqGZPkHiH9BHhz6

Fyrir ráðstefnupakka 3 (með gistingu): https://forms.gle/Gz5Xm9WeiJJWZWs86

 

Athygli er vakin á því að bókun þarf að staðfesta með millifærslu og staðfestingu úr heimabanka. Greiðsluupplýsingar eru 

Kt: 6011861609

Rn: 0111-15-372876

 

Sendið staðfestingu á fnsstjorn@gmail.com og setjið kennitölu þess bókaða í skýringu.

Félagar FNS þurfa að greiða greiðsluseðil með félagsgjöldum áður en bókun er staðfest.

Mánudagur, 19. september 2022 - 12:30