Ágætu náms- og starfsráðgjafar
Vegna óvæntra veikinda verður afmælisfyrirlestri,sem fyrirhugaður var nú á þriðjudag 14. desember, frestað fram yfir jól. Í staðinn verður fyrirlesturinn haldinn6.janúar kl. 16. Staðsetning verður nánar auglýst síðar.
Okkur þykir þetta leitt og vonum samt sem áður eftir að sjá ykkur sem flest.
Við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla
Fyrir hönd námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf
Guðbjörg Vilhjálmsdóttir
dósent í náms- og starfsráðgjöf og námsbrautarstjóri