
Félag náms- og starfsráðgjafa býður til opinnar dagskrár í tilefni af Degi náms- og starfsráðgjafar.
Það er félaginu mikill heiður að mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir mun halda opnunarræðu.
Lykilfyrirlestur ( á ensku) flytur Prof. Tristram Hooley frá The Inland Norway Univeristy of Applied Science og ber heitið:
Why we need career guidance in the post-pandemic era
Hægt verður að fylgjast með í beinu streymi - sjá nánari upplýsingar á https://fb.me/e/1Z0X6wNsp