International Association for Educational and Vocational Guidance (IAEVG) verður með áhugaverða ráðstefnu í Den Haag, Hollandi , 28. til 30. júní 2023. Titill ráðstefnunnar er: Life Long Development as a standard. Félagsfólk FNS hefur fjölmennt á nokkrar slíkar ráðstefnur og væri gaman ef okkur tekst að gera það í sumar líka. Það er verið að skoða hóptilboð á ráðstefnuna og verða þau kynnt fljótlega.
Bestu kveðjur, Jónína Kárdal, formaður