Ráðstefna í Madrid í nóvember

Félagið vill vekja athylgi félagsmanna á áhugaverðri ráðstefnu á vegum IAEVG sem fram fer í Madrid dagana 15.-18. nóvember 2016. Heiti ráðstefnunnar er: Promoting Equity through Guidance: Reflection, Action, Impact.  Allar nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ráðstefnunnar.  

Miðvikudagur, 30. March 2016 - 15:15