Opin hús framhaldsskólanna

FNS mun taka saman upplýsingar um opin hús framhaldsskólanna og birta í viðburðadagatali hér á síðunni.
Þeir sem óska eftir að koma upplýsingum á viðburðadagatalið geta sent póst á fns@fns.is

Miðvikudagur, 18. janúar 2017 - 13:30