Okkar á milli

Anna Lóa Ólafsdóttir náms og starfsráðgjafi hjá Miðstöð símenntunnar á Suðurnesjum var gestur útvarpsþáttarins Okkar á milli þriðjudaginn 19. febrúar. Þar segir hún frá stöðunni á vinnumarkaði á Suðurnesjum og hvað verið er að gera til að sporna gegn atvinnuleysi. Mjög áhugavert viðtal sem nálgast má hér.

Miðvikudagur, 20. febrúar 2013 - 16:30