Nýtt hefti frá Euroguidance

nýtt hefti af Euroguidance Insight komið á vefinn, sjá HÉR 
Efnið í þetta sinn skiptist nokkurn veginn í tvennt: hvernig brugðist var við farsóttinni skæðu á sviði náms og starfsráðgjafar og ný verkfæri eða tækni sem náms- og starfsráðgjafar eru að nota.

Fimmtudagur, 10. desember 2020 - 15:30