Ný stjórn FNS

Á aðalfundi FNS þann 12. maí var kjörin ný stjórn félagsins, formaður verður Jónína Kárdal og aðrir nýir í stjórn eru: Heimir Haraldsson og Hildur Björg Vilhjálmsdóttir. Áfram í stjórn eru Hildur Björk Möller gjaldkeri, Greta Jessen Norrænt samstarf, Hrönn Grímsdóttir félagatal og Helga Valtýsdóttir ritari. Einnig var kosið í nefndir og ráð sem og samþykktar nýjar siðareglur félagsins sem og ný lög. Allar nánari upplýsingar má finna hér á síðunni. 

Fimmtudagur, 20. maí 2021 - 14:30