Ný stjórn FNS

Frá vinstri Helga Lind Hjartardóttir, Systa Sigurðardóttir, Ingibjörg Kristinsdóttir, Margrét Arnardóttir, Helga Tryggvadóttir, Svanhildur Svavarsdóttir og Hildur Katrín Rafnsdóttir

Á aðalfundi FNS sem haldinn var 5. maí sl. var kosin ný stjórn fyrir tímabilið 2017-2018. Stjórnina skipa (frá vinstri) Helga Lind Hjartardóttir, Systa Sigurðardóttir, Ingibjörg Kristinsdóttir formaður, Margrét Arnardóttir, Helga Tryggvadóttir, Svanhildur Svavarsdóttir og Hildur Katrín Rafnsdóttir.

FNS þakkar fyrrverandi stjórnar- og nefndarfólki vel unnin störf og óskar nýju fólki velfarnaðar í sínum störfum.

Föstudagur, 12. maí 2017 - 14:45