Námskeið með Norm Amundson

Kæru félagsmenn,
Norm Amundson er væntanlegur hingað til lands í apríl.
Hann mun halda námskeið fyrir náms- og starfsráðgjafa fimmtudaginn 5. apríl frá kl. 9 til 16 á Hotel Natura í Reykjavík.
Verð fyrir daginn er 7.900 kr. sem þarf að greiða með millifærslu á reikning FNS; 0111-26-015737, kt. 601186-1609 (kvittun gildir sem inngöngumiði).

Skráning fer fram HÉR

Innifalið í verðinu er námskeið, morgunkaffi, hádegisverður, eftirmiðdagskaffi og öll aðstaða. Sjá frekari upplýsingar um námskeiðið HÉR
FNS í samstarfi við námsbraut í náms- og starfsráðgjöf HÍ standa að viðburðinum en NVL, Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar, Epale og Fræðlumiðstöð atvinnulífsins styrkja daginn.

Vonum að sem flestir geti nýtt þetta frábæra tækifæri að mæta á námskeið hjá Amundson.

Miðvikudagur, 7. March 2018 - 10:30