Náms- og starfsráðgjafar í Gautaborg

Stór hópur náms- og starfsráðgjafa fór á ráðstefnu IAEVG í Gautaborg í október. 
Þetta var einstaklega vel heppnuð ráðstefna og gullið tækifæri til endurmenntunnar sem og tengslamyndunnar. 
Hér má finna fréttabréf nóvembermánaðar frá IAEVG þar sem ráðstefnunni eru m.a. gerð skil 
Myndir frá ferðinni má finna m.a. á #fnsiceland og #iaevg2018

Þriðjudagur, 6. nóvember 2018 - 9:30