Minnum á verkfærakistu okkar og fleira

Gleðilegt ár
Minnum ykkur á að hér á síðunni er að finna ýmsilegt hagnýtt efni eins og t.d. kynningarefnið okkar, glærur með kynningum á framhaldsskólunum og margt fleira. 
Ef þið hafi einhvert efni eða fréttir sem ykkur finnst að ættu heima hér á heimasíðunni þá endilega sendið póst á vefstjori@fns.is 

Föstudagur, 11. janúar 2019 - 14:45