Menntaskólinn við Sund - opið hús 5. apríl

Menntaskólinn við Sund verður með opið hús fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra þriðjudaginn 5. apríl kl. 16 - 18:00

Þriðjudagur, 1. March 2022 - 17:00