Menntakvika

Menntakvika Menntavísindasviðs Háskóla Íslands var haldin dagana 1. og 2. október sl. Þar hélt m.a. Guðbjörg Vilhjálsmdóttir fyrirlestur var m.a. fyrirlestur undir yfirskriftinni: Viðhorf ungs og lítt menntaðs fólks til starfa: Starfsvilji, starfsskynjun, aðlögunarhæfni á starfsferli
Í rannsókn Guðbjargar kemur m.a. fram að fylgni er á milli þess að hafa litla aðlögunarhæfni á náms- og starfsferli við að finnast starfið sitt lítið mannsæmandi, konum finnst frekar að þær séu í lítt mannsæmandi störfum og þó flest telji að þau verði áfram í starfinu, þá dreymir þau mörg um sérfræði- og tæknistörf sem krefjast háskólamenntunar.
Sjá nánar um Menntakviku HÉR og frétt um málefnið á RÚV

 

 

 

Mánudagur, 5. október 2020 - 11:15