Lykilþættir í stefnumótun - afrakstur námskeiðs

Á haustmisseri var í boði fyrir náms- og starfsráðgjafa, námskeið um stefnumótun í náms- og starfsráðgjöf. Afrakstur þess birtist nú með ýmsum hætti, til dæmis greinaflokki Sigríðar Bílddal og Rannveigar Óladóttur í Fréttablaðinu og afar áhugaverðri skýrslu um náms- og starfsfræðslu sem kynnt var á fagráðsfundi grunnskólaráðgjafa fyrir skemmstu.

Fimmtudagur, 26. febrúar 2015 - 9:30