Kynning á stjórn Félags náms- og starfsráðgjafa: Greta Jessen norrænn fulltrúi

Greta Jessen norrænn fulltrúi Félags náms- og starfsráðgjafa

Greta Jessen

Starfsstaður:  Langholtsskóli

Ég var beðin um að koma í stjórn sem fulltrúi norræns samstarfs sem mér fannst hljóma spennandi. Mér finnst skemmtilegt að vinna með fólki sem býður sig fram í þessi störf því það er yfirleitt gert af áhuga, metnaði og drifkrafti. 

Mánudagur, 22. nóvember 2021 - 11:00