
Jólafundur FNS verður haldinn á föstudaginn kemur, þann 4. desember.
Fundurinn verður haldinn í húsnæði Mímis símennturnar að Öldugötu 23 á milli kl. 15 og 17.
Á dagskrá er upplestur og tónlistaratriði.
Léttar veitingar á boðstólum, verð kr. 1000.
Fjölmennum á fundinn og eigum notalega stund saman fyrir jólin.
Þriðjudagur, 1. desember 2009 - 15:45