Hagnýtt efni á heimasíðunni

Stjórn FNS vekur athylgi á að nú eru lokaritgerðir frá árinu 2017 aðgengilegar á heimasíðu félagsins undir flipanum Hagnýtt efni. Þar er einnig að finna eldri lokaritgerðir og ýmsan annan fróðleik. Allar ábendingar um það sem betur má fara og áhugavert efni má senda á netfangið fns@fns.is

Miðvikudagur, 9. ágúst 2017 - 1:30