Við kynnum með stolti Þórdísi Guðmundsdóttur, náms- og starfsráðgjafa sem ætlar að flytja erindi á seinni degi haustráðstefnunnar 13. október næstkomandi.
Við bíðum spennt eftir því að fá að heyra meira um íslenskubraut Tækniskólans og þjónustu náms- og starfsráðgjafar við nemendur brautarinnar !