FÉLAGSFÓLK! TAKIÐ DAGANA FRÁ
Haustráðstefna Félags náms- og starfsráðgjafa verður haldin dagana 12. – 13. október.
Þema ráðstefnunnar er: Flóttafólk og ráðgjöf. Menningarnæmi og ráðgjöf til viðkvæmra hópa.
Við munum fá fjölda fyrirlesara, bæði innlenda og erlenda.
Nánari upplýsingar um dagskrá og fyrirkomulag mun birtast senn.