Fundur náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum

Fagráð náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum boðar til fundar fimmtudaginn 10. febrúar kl. 14:00-15:30. Fundurinn verður í Hlíðaskóla.

Umræðuefni fundarins verður verksvið náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum. Mælum með að þið skoðið til viðmiðunar starfsreglur náms- og starfsráðgjafa [hér] (þú verður að vera skráð/ur inn á síðu félagsins til að opna skjalið)

Fyrir hönd fagráðs grunnskóla

Svanhildur Svavarsdóttir, Lágafellsskóli 
Þórey Þórarinsdóttir,  Hlíðaskóli 
Ásta Bára Jónsdóttir,  Flataskóli

Laugardagur, 29. janúar 2011 - 15:30