Fundur náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum

Fundur sem Fagráð náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum boðar til verður í húsnæði Menntaskólans í Kópavogi. kl. 14 miðvikudaginn 2. febrúar. 

Dagskrá

Breytingar sem verði með nýjum lögum um framhaldsskóla - Björg Pétursdóttir sérfræðingur Skrifstofa menntamála Mennta- og menningarmálaráðuneytis mun koma á fundinn.

Kjara- og hagsmunamál náms- og starfsráðgjafa í framhaldsskólum - Fulltrúar okkar í kjaranefnd fyrir framhaldsskóla segja frá.

Önnur mál

 

Fyrir hönd fagráðs framhaldsskóla

Ingveldur Sveinbjörnsdóttir Kvennaskólanum

Ólafur Haraldsson FVA

Þórdís Þórisdóttir MK

Laugardagur, 29. janúar 2011 - 15:15