Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ - Opið hús 6. apríl

Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ verður með opið hús fyrir 10. bekkinga miðvikudainn 6. apríl frá kl. 17:00 - 18:30.  Á heimsíðu skólans, fmos.is er að finna frekari upplýsingar um skólann og kynningarmyndband.

Mánudagur, 28. febrúar 2022 - 14:00