Framhaldsskólakynning í FMOS fyrir nemendur í Mosfellsbæ, Grafarvogi og Kjalarnesi

Náms- og starfsráðgjafar í Mosfellsbæ, Grafarvogi og á Kjalarnesi bjóða 10. bekkingum og forráðamönnum til kynningar á flestum framhaldsskólum á höfuðborgrsvæðinu í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ þriðjudaginn 20. febrúar frá kl. 17 - 18:30

Dagsetning viðburðar: 

Þriðjudagur, 20. febrúar 2018 - 17:00