Boðið er til uppskeruhátíðar á vegum náms í náms- og starfsráðgjöf við félags- og mannvísindadeild HÍ og Félags náms- og starfsráðgjafa (FNS). Meistaranemar námsins kynna rannsóknir sínar.
Dagskrá:
Athygli félagsmanna er vakin á því að aðalfundur FNS verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl n.k. Þeir sem vilja koma á framfæri lagabreytingum til stjórnar þurfa að gera það eigi síðar en föstudaginn 17. apríl.
Virkjun mannauðs á Reykjanesi hóf starfsemi sína 15. janúar sl. í byggingu 740 á Vallarheiði. Hugmyndin að baki Virkjun er að byggja upp starfsemi fyrir íbúa á Reykjanesi sem leita nýrra tækifæra í atvinnu eða námi.
Náms- og starfsráðgjöfer kennd við Háskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám á meistarastigi sem lýkur með meistaraprófi (120e). Að námi loknu sækir hver og einn um lögverndað starfsheiti sem náms- og starfsráðgjafi.