Fréttamoli stjórnar FNS

Þá eru sumarfrí senn á enda og viljum við í stjórn FNS bjóða ykkur velkomin til starfa og óska ykkur góðs gengis í þeim verkefnum sem fram undan eru. Stjórnin kom saman til fyrsta stjórnarfundur haustsins þann 25. ágúst sl. og í meðfylgjandi Fréttamola má lesa um það helsta sem er á döfinni hjá félaginu. Ef þið hafið einhverjar ábendingar eða fyrirspurnir til stjórnarinnar viljum við benda ykkur á að senda tölvupóst á fns@fns.is

 

Fimmtudagur, 1. september 2016 - 16:15