Fréttamoli stjórnar FNS

Fréttamola stjórnar FNS frá stjórnarfundi sem haldinn var í mars sl. má finna hér. Þar er m.a. sagt frá Íslandsmóti iðn- og verkgreina, áhugaverðri ráðstefnu í Madrid og fyrirhuguðum fundi norrænu náms- og starfsráðgjafasamtakanna. 

Mánudagur, 4. apríl 2016 - 19:30