Fréttamoli stjórnar FNS

Stjórn FNS hefur sett saman fréttamola sem inniheldur upplýsingar frá síðasta stjórnarfundi. Þetta höfum við hugsað okkur að gera reglulega. Til að lesa meira skaltu smella á skjalið inni í fréttinni.  

 

Mánudagur, 29. febrúar 2016 - 13:00