Fræðslunefnd stendur fyrir heimsókn til Mennta- og starfsþróunarseturs Lögreglunnar

Fræðslunefnd FNS býður náms- og starfsráðgjöfum í heimsókn til Mennta- og starfsþróunarseturs Lögreglunnar föstudaginn 9. febrúar kl.14.30.
Sjá nánar hér og á Facebookhóp félagsins 

 

Mánudagur, 5. febrúar 2018 - 12:00