Frá aðalfundi Filiu félags nema í náms- og starfsráðgjöf

Aðalfundur Filiu, félags nema í náms- og starfsráðgjöf haldinn
föstudaginn 8. október 2010.
Kosning stjórnar: Kosið um formann, gjaldkera, ritara og tvo meðstjórnendur (einn af 1. ári og einn af 2. ári).
Kosnar voru eftirfarandi í stjórn (allar af 1. ári):
Ingibjörg Hanna Björnsdóttir formaður
Jóhanna Margrét Eiríksdóttir ritari
Edda Sif Sævarsdóttir gjaldkeri
Esther Ágústsdóttir meðstjórnandi.
Möllu Rós var falið að finna meðstjórnanda af 2. ári í sinn stað í stjórn.
Kosið í skemmtinefnd; formann og tvo meðstjórnendur:
Í skemmtinefnd gáfu kost á sér:
Rósa Simensen sem formaður skemmtinefndar
Erla Björk Theodórsdóttir sem meðstjórnandi í skemmtinefnd
Í skemmtinefnd vantar enn fulltrúa af 2. árs nemum.
Námsbrautarfulltrúi 1. árs nema verður: Salvör Kristjánsdóttir
Allir stjórnar og skemmtinefndarmenn hlutu einróma kosningu fundar
Myndin er af nýnemum í náms- og starfsráðgjöf (Sjá stærri mynd)

 

Miðvikudagur, 10. nóvember 2010 - 20:15