Fulltrúi norræns samstarfs, Margrét Björk Arnardóttir, sótti aðalfund NFSY í apríl 2016. Fundurinn var að þessu sinni haldinn í ferjunni Viking Grace sem siglir á milli Stokkhólms og Turku í Finnlandi. Á fundinum voru fulltrúar norrænu landanna að undanskildum fulltrúum frá Grænlandi, Færeyjum og Álandseyjum.