Aðafundur FNS var haldin 29. maí sl. Á fundinum var farið í hefðbundin aðalfundarstörf og þ.á.m kjörin ný stjórn FNS.
Í stjórn FNS fyrir árin 2020-2021 eru Helga Tryggvadóttir formaður, Sigríður Sig (Systa) vefstjóri, Klara Guðbrandsdóttir félagatal og nýjar inn í stjórn eru Hildur Björk Möller, Greta Jessen, Hrönn Grímsdóttir og Helga Valtýsdóttir.
Þær sem hætta í stjórn eru Helga Lind Hjartardóttir, Hildur Katrín Rafnsdóttir, Svanhildur Svavarsdóttir og Margrét Björk Arnardóttir og er þeim þakkað kærlega fyrir vel unnin störf.