Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar, Félag náms- og starfsráðgjafa, Norræna tengslanetið um menntun fullorðinna og Fræðslumiðstöð atvinnulífsins héldu ráðstefnu með yfirskriftinni Færni til framtíðar - mótun starfsferils föstudaginn 30. nóvember sl. og var hún hlut af árlegum degi náms- og starfsráðgjafar.