Hér er hægt að fylgjast með upptöku sem var gerð 28. október.
Fram koma mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir
Prof. Tristram Hooley frá The Inland Norway University of Applied Science
Soffía Valdimarsdóttir lektor við Háskóla Íslands
María Dóra Björnsdóttir deildarstjóri Náms- og starfsráðgjafar Háskóla Íslands
og að síðustu veiting viðurkenninga fyrir framlag til náms- og starfsráðgjafar.
Kynnir var Heimir Haraldsson náms- og starfsráðgjafi við Menntaskólann á Akureyri