Kæru félagsmenn
Virkjun mannauðs á Reykjanesi hóf starfsemi sína 15. janúar sl. í byggingu 740 á Vallarheiði. Hugmyndin að baki Virkjun er að byggja upp starfsemi fyrir íbúa á Reykjanesi sem leita nýrra tækifæra í atvinnu eða námi.
Á almennum félagsfundi FNS þann 5. febrúar var eftirfarandi ályktun samþykkt:
Dagur náms- og starfsráðgjafa verður haldin hátíðlegur föstudaginn 9. nóvember nk. á Hótel Natura, svo endilega takið daginn frá.
Dagskrá kemur inn fljótlega
Lokaður hópur fyrir félagsmenn
Engjadalsskóli í Hafnarfirði óskar eftir náms- og starfsráðgjafa í 50% starf. Sjá nánar hér.