Fimmtudaginn 14. október kl. 16 – 17 mun Inga H. Andreassen, lektor við Háskólann í Bergen, halda erindi á fyrirlestraröð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf. Erindið ber heitið „Þetta er í góðu lagi hjá okkur, en almennt er þessu ábótavant.“: Náms- og starfsráðgjöf í ríki Noregskonungs.

Aðalfundur og haustfagnaður Filiu, félags nema í náms- og starfsráðgjöf

Námskeið

Reykjavík: 15. og 22 okt. kl. 13-18
Símey, Akureyri: 29.okt. kl.13-18 og 30.okt. kl.10-15
Fræðslumiðstöð, Ísafirði 12. nóv. kl.13-18 og 13.nóv. kl. 10-15

Starfsmennt býður upp á tvær nýjar spennandi námsleiðir á nýju ári sem ætlað er að koma til móts við breytingar í starfsumhverfi og á störfum fólks. Í náminu er lögð áhersla á þátttöku starfsmanna í að þróa, breyta og skapa nýtt vinnulag með því að auka þekkingu og efla stjórnunar- og skipulagshæfni.

Námskeið fyrir börn / ungmenni10-11-12 ára(5,6,7 bekkur) hefst 7 okt  Styrkjandi námskeið fyrir börn sem eiga nákominn aðstandanda sem hefur greinst með krabbamein. Námskeiðið stuðlar að jákvæðri uppbyggingu og er unnið í gegnum skemmtileg verkefni / ævintýrameðferð sem hæfir aldri barnanna.

Endurskoðun námsins í náms- og starfsráðgjöf tekur gildi háskólaárið 2010-2011

Nemendaráðgjafar eru nemendur úr efri bekkjum skólans sem miðla af reynslu sinni til þeirra sem eru skemmra á veg komnir í námi. Nemendaráðgjafi er jafningjaráðgjafi, en eins og náms- og starfsráðgjafi er hann bundinn þagnarskyldu og gefur ekki upp nöfn eða erindi þeirra sem til hans leita nema samkvæmt lagaboði eða af brýnni nauðsyn.

 

Bendill er áhugasviðsmats og upplýsingakerfi sem þróað er frá grunni hérlendis.
Um tvær áhugakannanir er að ræða Bendil‐I sem ætluð er nemendum í efsta
bekk grunnskólans og Bendil‐II sem ætluð er ungu fólki á framhaldsskólaaldri
(sjá nánar á
www.bendill.is ).
Réttindanámskeið verður haldið:

Þriðjudaginn 14. september nk. kl. 13-16 verður haldin uppskeruhátíð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands þar sem meistaranemar kynna niðurstöður lokaritgerða sinna. Hátíðin er samstarfsverkefni námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf og Félags náms- og starfsráðgjafa.

Pages