Í starfi náms- og starfsráðgjafa með börnum og unglingum eru þessi sérstöku mál oft rædd og hér er þá hægt að nýta hugmyndir um hvernig hægt er að stuðla að jákvæðri sjálfsmynd.

Eftir dásamlegt sumar erum við enn á ný mætt til starfa og tilbúin að takast á við spennandi verkefni vetrarins.

Samstarfið er námsbrautinni mjög mikilvægt þar sem mikil gerjun er í menntun náms- og starfsráðgjafa.

Minnum á námskeið sem haldið verður 24. september nk. á Hótel Sögu fyrir náms- og starfsráðgjafa. Yfirskrift námskeiðsins er Rafræn ráðgjöf, möguleikar og markmið. Þar munu dr. Jim Sampson og dr. Raimo Vuorinen fjalla um ýmislegt er tengist upplýsinga- og ráðgjafarkerfum.

Aðalfundur FNS verður haldinn í Safnaðarheimili Fríkirkjunnar í Reykjavík, Laufásvegi 13, 26. apríl kl. 14

Félag náms- og starfsráðgjafa (FNS) hefur undirritað samstarfssamning við Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ) um símenntun fyrir félagsmenn okkar.

Náms-og starfsráðgjafar í framhaldsskólum.  

Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa verður haldinn í 
húsnæði Mímis- símenntunar, Öldugötu 23, Reykjavík
(rétt við Landakotsspítala), fimmtudaginn 8. desember kl. 16:30 til 18:30.
Upplestur, tónlistaratriði og léttar veitingar í boði félagsins.

ÞAÐ SEM BER HÆST Í FRÉTTABRÉFINU:

Pages