Í tilefni af efni dagskrár á degi náms- og starfsráðgjafar næstkomandi föstudag er athygli vakin á sjöunda alþjóðlega málþingi um starfsferilsþróun og stefnumótun (International Symposium on Career Development and Public Policy) sem fram fer næsta vor í Helsinki. Aðstandendur málþingsins voru fyrst OECD löndin en fleiri lönd hafa bæst í hópinn.

Stefnumótunin er hugsuð sem tækifæri fyrir okkur öll til að koma skoðunum og hugmyndum á framfæri  fyrir stéttina í heild sinni en núna er einmitt tækifæri til að taka höndum saman og fylgja eftir könnuninni sem gerð var í vor.
 

Starfandi rektor Menntaskólans í Reykjavík, Linda Rós, bauð náms- og starfsráðgjöfum grunnskólanna til kynningar á MR fimmtudaginn 11. október.  Prýðilega var mætt og spunnust þar gagnlegar umræður í bland við góða kynningu rektors á starfsháttum hinnar gamalgrónu menntastofnunar.

 Í upphafi skyldi endirinn skoða -  uppskeruhátíð meistaranema í náms- og starfsráðgjöf var haldin föstudaginn 21. september.

Enn berast fréttir í tengslum við rafræna ráðgjöf og upplýsingakerfi en á dögnunum var skrifað undir samning um gerð upplýsinga- og ráðgjafarkerfis um nám og störf.

Mánudaginn 24. september var um þriðjungur félagsmanna okkar mættur á námskeið um rafræna ráðgjöf, möguleika og markmið.

Málþing ADHD samtakanna  „Hvað tekur við? Ungt fólk með ADHD og fræðsluskyldan“   verður haldið föstudaginn 28.

Uppskeruhátíðin er haldin í húsakynnum Endurmenntunar HÍ - Námunni og hefst dagskráin  kl. 12:15 og lýkur kl. 15:45.

Námskeiðið Rafræn ráðgjöf - möguleikar og markmið gefur einstakt tækifæri til efla þennan faglega þátt í starfi, með fyrsta flokks fræðimönnum frá Bandaríkjunum og Evrópu.  Þar munu dr. Jim Sampson og dr.

Á námskeiðinu sem er aðeins ætlað náms- og starfsráðgjöfum, er fjallað um jákvæða sálfræði. Sérstök áhersla er lögð á styrkleikabyggða nálgun og leiðir til að nýta þá þekkingu í ráðgjöf. Sjá /files/pdf_skjol/Namskeid_sept12.pdf

Pages