Afmælishátíð við Háskóla Íslands fimmtudaginn 2. desember: 40 ár frá upphafi kennslu í almennum þjóðfélagsfræðum Í Odda 101 frá 16 til 18. 
Aðalfundur Filiu, félags nema í náms- og starfsráðgjöf haldinn
föstudaginn 8. október 2010.

Fimmtudaginn 14. október kl. 16 – 17 mun Inga H. Andreassen, lektor við Háskólann í Bergen, halda erindi á fyrirlestraröð námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf. Erindið ber heitið „Þetta er í góðu lagi hjá okkur, en almennt er þessu ábótavant.“: Náms- og starfsráðgjöf í ríki Noregskonungs.

Aðalfundur og haustfagnaður Filiu, félags nema í náms- og starfsráðgjöf

Námskeið

Reykjavík: 15. og 22 okt. kl. 13-18
Símey, Akureyri: 29.okt. kl.13-18 og 30.okt. kl.10-15
Fræðslumiðstöð, Ísafirði 12. nóv. kl.13-18 og 13.nóv. kl. 10-15

Starfsmennt býður upp á tvær nýjar spennandi námsleiðir á nýju ári sem ætlað er að koma til móts við breytingar í starfsumhverfi og á störfum fólks. Í náminu er lögð áhersla á þátttöku starfsmanna í að þróa, breyta og skapa nýtt vinnulag með því að auka þekkingu og efla stjórnunar- og skipulagshæfni.

Námskeið fyrir börn / ungmenni10-11-12 ára(5,6,7 bekkur) hefst 7 okt  Styrkjandi námskeið fyrir börn sem eiga nákominn aðstandanda sem hefur greinst með krabbamein. Námskeiðið stuðlar að jákvæðri uppbyggingu og er unnið í gegnum skemmtileg verkefni / ævintýrameðferð sem hæfir aldri barnanna.

Endurskoðun námsins í náms- og starfsráðgjöf tekur gildi háskólaárið 2010-2011

Nemendaráðgjafar eru nemendur úr efri bekkjum skólans sem miðla af reynslu sinni til þeirra sem eru skemmra á veg komnir í námi. Nemendaráðgjafi er jafningjaráðgjafi, en eins og náms- og starfsráðgjafi er hann bundinn þagnarskyldu og gefur ekki upp nöfn eða erindi þeirra sem til hans leita nema samkvæmt lagaboði eða af brýnni nauðsyn.

 

Pages