Ákveðið hefur verið að hrinda af stað kynningarátaki í starfsmenntun sem lið í átaki ríkisstjórnarinnar Nám er vinnandi vegur á árinu 2013. Átakið byggir á skýrslunni Kynning á starfsmenntun sem var unnin fyrir Mennta-og menningarmálaráðuneytið 2012.

Jónína Snorradóttir meistaranemi í verkefnastjórnun í HR er ásamt fimm öðrum í verkefnahópi. Hópurinn ætlar að gera fræðslumynd um geðsjúkdóma ungs fólks og hefur það fengið nafnið "Geðsjúkdómar fyrir framhaldsskólanemendur“.

Heimsókn í Menntaskólann í Reykjavík.

Gleðilegt nýtt ár náms- og starfsráðgjafar! 

Jólafundur Félags náms- og starfsráðgjafa verður haldinn fimmtudaginn 6. desember frá kl. 15 til 17, í húsnæði Mímis- símenntunar, Öldugötu 23, Reykjavík (rétt við Landakotsspítala).

Út er komin afar áhugaverð skýrsla um samþættingu mennta- og atvinnumála. Starfshópurinn sem skýrsluna vann var skipaður fulltrúum úr skólasamfélaginu, ráðuneytum og samtökum atvinnurekenda og launamanna.

Dagur náms- og starfsráðgjafar 2012

Í ár hlaut Ólafur Haraldsson náms- og starfsráðgjafi við Fjölbrautarskóla Vesturlands viðurkenningu félagsins fyrir störf  í þágu náms- og starfsráðgjafar.

Fimmtudaginn 25. október opnaði í Hönnunarsafni Íslands yfirlitssýning á verkum Gísla B.

Dagur náms- og starfsráðgjafar var haldinn með pompi og prakt þann 26. október. Nánar verður um hann fjallað síðar en myndir, sem Ágústa Björnsdóttir tók, eru nú aðgengilegar í myndaalbúmi.

Pages