Sérfræðisetur í ævilangri náms- og starfsráðgjöf var formlega opnað þann 29. október s.l. og heimasíða setursins tekin í notkun. Sérfræðisetrið er eitt af rannsóknarstofum Félagsvísindastofnunar á Félagsvísindasviði Háskóla Íslands. Stjórn þess skipa Dr.

Fyrsti fræðslufundur vetrarins á vegum fræðslunefndar FNS verður haldinn mánudaginn 28. september í Þjóðarbókhlöðunni, Arngrímsgötu 3, í fundarsal vil hliðina á veitingasölu á 2. hæð.

Nám í náms- og starfsráðgjöf - breytt námsskipan, á fundinum mun Ingveldur Sveinbjörnsdóttir, náms- og starfsrágjafi, fulltrúi FNS í vinnuhópi um eflingu starfsþjálfunar kynna þær breytingar sem fram koma í áfangaskýrslu um endurskoðun námsins. Að kynningu lokinni verða umræður um málefnið.

Boðið er til uppskeruhátíðar á vegum náms í náms- og starfsráðgjöf við félags- og mannvísindadeild HÍ og Félags náms- og starfsráðgjafa (FNS). Meistaranemar námsins kynna rannsóknir sínar.
Dagskrá:

Hátíðin verður miðvikudaginn 9. september kl. 13:00-16:00 í Námunni, Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7.

Athygli félagsmanna er vakin á því að aðalfundur FNS verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl n.k.  Þeir sem vilja koma á framfæri lagabreytingum til stjórnar þurfa að gera það eigi síðar en föstudaginn 17. apríl.

Ný lög um náms- og starfsráðgjafa voru samþykkt á Alþingi 30. mars síðastliðinn.  Sjá hér

Pages